Þetta hefur verið gott ár fyrir Málspjall. Innlegg á árinu voru 2.003 eða að meðaltali 5,6 á dag, athugasemdir 33.429 eða að meðaltali 93 á
Fyrr í dag var hér spurt um sambandið sáttur við/með sem fyrirspyrjanda fannst ofnotað, ekki síst í íþróttamáli – „virðist jafnvel hafa tekið yfir orðið
Í gær var hér spurt um sambandið ráðleggja frá sem fyrirspyrjandi hafði rekist á og komið ókunnuglega fyrir sjónir. Vissulega er oftast talað um að