Ég fékk fyrirspurn um hvort ætti að segja verkurinn leiðir (fram í handlegg) eða verkinn leiðir. Fyrsta hugsun mín var að eðlilegt væri að segja
Í umræðu um samtenginguna þannig að og afbrigðið þannig hér í dag var nefnt að útaf væri orðin algeng samtenging í máli unglinga – útaf
Í fyrstu útgáfu bókarinnar Íslenzk málfræði, sem kom út 1937, telur Björn Guðfinnsson upp „allar helztu samtengingarnar“ í málinu. Þeim er skipt í tvo meginflokka,
Í gær var hér spurt um merkingu setningarinnar „enda útséð að Bandaríkin myndu beita neitunarvaldi“ sem kom fyrir í fréttum Ríkisútvarpsins í gærkvöldi. Málið snýst
Sagnir í boðhætti lúta tveimur setningafræðilegum takmörkunum sem greina þær frá sögnum í öðrum persónuháttum (framsöguhætti og viðtengingarhætti): Í fyrsta lagi standa þær jafnan fremst
Á síðu Facebookvinar lenti ég í umræðu um orðið þelhvítur sem er mjög sjaldgæft en kemur fyrir í Vefaranum mikla frá Kasmír eftir Halldór Laxness
Ég sé stundum gerðar athugasemdir við orðið móment sem hefur töluvert verið notað í málinu undanfarið. Orðið fór að stinga sér niður í blöðum og
Í Málvöndunarþættinum var vakin athygli á því að orðalagið „Verð á fargjöldum“ hefði komið fyrir í fréttum Ríkisútvarpsins í dag. Þótt það væri ekki sagt
Í gær heyrði ég setninguna „Það var beðið mig að vaska upp“ í viðtalsþætti í Ríkisútvarpinu. Þetta er hin svokallaða „nýja þolmynd“ sem Sigríður Sigurjónsdóttir
Í Málvöndunarþættinum var nýlega vakin athygli á skjali á heimasíðu banka nokkurs þar sem orðið skilríki er notað í eintölu – „skannað skilríki sitt“ og