Í hópnum Skemmtileg íslensk orð var nýlega spurt um merkingu sambandsins leggja (einhverjum eitthvað) á tungu. Ástæða fyrirspurnarinnar var setning í Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Í kosningaumræðu þessa dagana sést því oft haldið fram að þessi og þessi kjarni málið vel. Þótt sögnin kjarna sé ekki gömul og óvíst að
Fyrir helgi var hér sett inn gamansamt innlegg þar sem spurt var hvers vegna vettlingar heita ekki handklæði. Í því sambandi má rifja upp að
Um daginn var hér nefnt að vorið 2023 samþykkti færeyska Lögþingið breytingar á „stýrisskipan“ Færeyja sem gera ráð fyrir að -kvinna komi í stað -maður
Í gær var vitnað hér í fyrirsögn á mbl.is, „Þrír köstuðust útbyrðis“ um farþega sem köstuðust út úr rútu, og spurt: „Er þetta ekki undarleg
Lengi hefur verið sæmileg sátt í samfélaginu um að mikilvægt sé að börn og unglingar fái einhverja kynfræðslu í skólum. Við vitum að unglingar gera
Í viðtali í Morgunblaðinu um kynhlutlaust mál segir menningar- og viðskiptaráðherra: „Það er til að mynda, í núverandi málstefnu RÚV, ekki fjallað um kynhlutlausa málið“.
Í gær var hér spurt um orðasambandið eiga ekki roð í sem fyrirspyrjandi sagðist hafa vanist í myndinni hafa ekki roð við. Það er alveg
Í Málvöndunarþættinum sá ég að verið var að gera athugasemd við orðalagið „neita fyrir mistök“ í Facebookfærslu sem DV tók upp. Það er ekki einsdæmi