Í dag var hér spurt hver væri boðháttur sagnarinnar hlaða. Eins og fram kemur í Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls er venjulega myndin, með viðskeyttu annarrar persónu
Aðalending sterkra karlkynsorða, bæði nafnorða og lýsingarorða, í nefnifalli eintölu er -ur – hest-ur, góð-ur o.sfrv. En í sumum nafnorðum og lýsingarorðum er -ur ekki
Í gær var vakin hér athygli á því að í frétt á vef Ríkisútvarpsins hefði verið talað um „Netárás á Árvakran, útgáfufélag Morgunblaðsins“. Þarna er