Í gær var hér spurt um orðið kropna sem fyrirspyrjandi hafði heyrt þar sem venja er að nota sögnina krókna, í sambandinu krókna úr kulda.
Ég skrifaði hér um daginn að ákvæði Laga um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu um að „allt tal og texti sé á lýtalausri íslensku“ í Ríkisútvarpinu