Í Málvöndunarþættinum sá ég að einu sinni sem oftar var verið að gera athugasemd við framburðinn tvem(ur) í stað tveim(ur) í þágufalli af töluorðinu tveir.
Eiríkur Rögnvaldsson
uppgjafaprófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands
uppgjafaprófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands