Nafnorðið smánun er gamalt í málinu – elsta dæmi um það er í Baldri 1868: „hefur hann […] orðið að sæta smánun og ofsóknum skrílsins
Í gær mátti lesa á Vísi fyrirsögnina „Reiðhjólamaður féll af kletti við Jökulsárgljúfur“ og orðið reiðhjólamaður er einnig notað einu sinni í fréttinni sjálfri. Í