Í „Málspjalli“ var í gær spurt hvort fólk kannaðist við að orðið nokkur væri beygt veikt, t.d. þau nokkru skipti. Venja er að telja nokkur
Í „Málvöndunarþættinum“ var umræða um fyrirsögn á forsíðu Morgunblaðsins í gær: „Vestlendinga uggir vegna veiðigjalda.“ Merkingarlega séð er ekkert athugavert við notkun sagnarinnar ugga þarna
„Kyn orðsins kemur kyni viðkomandi bara ekkert við!“ Þetta var fullyrt í „Málspjalli“ í gær og fjöldi fólks hefur tekið undir það. Svipaðar fullyrðingar sjást