Þegar vísað er til fólks sem búið er að nefna til sögunnar en ætla má að sé lesendum ókunnugt er oft notað þessi á eftir
Lýsingarorðið lúmskur er komið inn í málið á nítjándu öld sem tökuorð úr lumsk í dönsku sem merkir 'lævís, slóttugur', 'inn undir sig'. Að uppruna
Í morgun var spurt í „Málspjalli“ hvort orðið bullyrðing væri nýyrði. Orðið er vissulega ekki gamalt en þó ekki alveg nýtt og er t.d. að
Ég sá umræðu um það á Facebook að danskur fótboltamaður sem hefur spilað á Íslandi í meira en áratug hefði talað (lélega) ensku í sjónvarpsviðtali.
Í „Málspjalli“ var nýlega spurt hvort orðið metall væri nokkuð lengur notað í merkingu sem fyrirspyrjandi (sem er á sextugnum) sagðist þekkja frá sínum yngri
Í „Málspjalli“ var í gær spurt „Vegsummerki eða verksummerki?“ og væntanlega átt við hvor myndin væri eðlilegri eða réttari. Í Íslenskri stafsetningarorðabók eru báðar myndir
Sambandið á milli sín er mjög algengt og hefur verið lengi, með ýmsum sögnum – skipta á milli sín, deila á milli sín, kasta á
Ég er alltaf að rekast á ný og ný dæmi um að ensk setningagerð sé að síast inn í málið. Reyndar þarf ekki alltaf að
Í „Málvöndunarþættinum“ sá ég innlegg þar sem höfundur sagðist hafa verið leiðrétt fyrir að nota það í upphafi setninga eins og það er rigning úti
Í frétt á vefmiðli í gær rakst ég á setninguna „barnalæknir í sumarfríi sem heppilega átti leið hjá hlúði að honum“ og hrökk aðeins við