Í „Málvöndunarþættinum“ sá ég innlegg þar sem höfundur sagðist hafa verið leiðrétt fyrir að nota það í upphafi setninga eins og það er rigning úti
Í frétt á vefmiðli í gær rakst ég á setninguna „barnalæknir í sumarfríi sem heppilega átti leið hjá hlúði að honum“ og hrökk aðeins við