Í „Málspjalli“ var sögnin aflæsa og merking hennar til umræðu. Í Íslenskri orðabók er hún skýrð 'læsa, harðlæsa' og svipuð skýring, 'læsa (hurð)', er í
Í frétt Ríkisútvarpsins af gosinu á Sundhnjúksgígaröðinni í nótt sagði: „Ekki liggur fyrir hve margir gistu í Grindavík í nótt.“ Í „Málspjalli“ var spurt hvort
Í „Málvöndunarþættinum“ var nýlega vakin athygli á setningunni „Umgangastu orkufólk“ á vef Dale Carnegie og spurt hvort þetta væri „góð ráðlegging“. Þarna var augljóslega verið
Eins og alkunna er og ég hef stundum skrifað um skarast notkunarsvið forsetninganna á og í mjög oft. Oft er hægt að nota þær báðar
Hið svokallaða kjarnorkuákvæði er mjög til umræðu þessa dagana. Þar er vísað til 71. greinar Laga um þingsköp Alþingis þar sem segir m.a.; „Ef umræður
Lýsingar og viðtöl frá Evrópumóti kvenna í knattspyrnu eru hreint hunang fyrir áhugafólk um mál og kyn. Þar koma nefnilega upp ýmsir árekstrar milli málfræðilegs
Í „Málvöndunarþættinum“ var vitnað í frétt á síðu Ríkisútvarpsins þar sem sagði „Þar er hægt að fá allt á milli himins og jarðar á mjög
Orðið þínslegt datt upp úr mér í morgun – þetta er orð sem ég þekki vel en nota sjaldan. Orðið er ekki að finna í
Í fréttum Ríkissjónvarpsins á laugardagskvöld var sagt frá nýjum stjörnusjónauka sem m.a. yrði nýttur til þess að „mappa Mjólkurveginn“ eins og sagði í skjáþýðingu. Í
Það er alkunna að forsetningarnar í og á eru mjög oft notaðar með staðaheitum eða orðum sem tákna einhvers konar staðsetningu – örnefnum, heitum eða