Í innleggi í „Málspjalli“ í gær sagðist hópverji hafa fengið póst frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu með ávarpinu „Hæ <nafn>“ og fannst það athyglisvert þar sem
Í dag eru fimm ár síðan ég stofnaði Facebook-hópinn „Málspjall“ og fór að skrifa þar pistla reglulega, en áður hafði ég skrifað fjölda pistla í
Í „Málspjalli“ var áðan spurt hvers vegna fjaðurpenni héti ekki fjaðrapenni – það væri ekki til neitt sem héti *fjaður. Því er til að svara
Í „Málspjalli“ var spurt í gær hvort ætti að skrifa Gasa eða Gaza í íslenskum texta. Þetta er áhugaverð spurning sem ekkert eitt rétt svar
Í grein frá 1915 um íslenskar mállýskur sem ég birti í „Málspjalli“ um daginn rakst ég á setninguna „Skulu hér gefnar nokkrar fáar bendingar“. Fleirtala