Í „Málspjalli“ var nýlega spurt hvort orðið metall væri nokkuð lengur notað í merkingu sem fyrirspyrjandi (sem er á sextugnum) sagðist þekkja frá sínum yngri
Í „Málspjalli“ var í gær spurt „Vegsummerki eða verksummerki?“ og væntanlega átt við hvor myndin væri eðlilegri eða réttari. Í Íslenskri stafsetningarorðabók eru báðar myndir
Sambandið á milli sín er mjög algengt og hefur verið lengi, með ýmsum sögnum – skipta á milli sín, deila á milli sín, kasta á
Ég er alltaf að rekast á ný og ný dæmi um að ensk setningagerð sé að síast inn í málið. Reyndar þarf ekki alltaf að
Í „Málvöndunarþættinum“ sá ég innlegg þar sem höfundur sagðist hafa verið leiðrétt fyrir að nota það í upphafi setninga eins og það er rigning úti
Í frétt á vefmiðli í gær rakst ég á setninguna „barnalæknir í sumarfríi sem heppilega átti leið hjá hlúði að honum“ og hrökk aðeins við
Í „Málspjalli“ var sögnin aflæsa og merking hennar til umræðu. Í Íslenskri orðabók er hún skýrð 'læsa, harðlæsa' og svipuð skýring, 'læsa (hurð)', er í
Í frétt Ríkisútvarpsins af gosinu á Sundhnjúksgígaröðinni í nótt sagði: „Ekki liggur fyrir hve margir gistu í Grindavík í nótt.“ Í „Málspjalli“ var spurt hvort
Í „Málvöndunarþættinum“ var nýlega vakin athygli á setningunni „Umgangastu orkufólk“ á vef Dale Carnegie og spurt hvort þetta væri „góð ráðlegging“. Þarna var augljóslega verið
Eins og alkunna er og ég hef stundum skrifað um skarast notkunarsvið forsetninganna á og í mjög oft. Oft er hægt að nota þær báðar