Gömul saga og ný

It is not knowledge, but the act of learning, not possession but the act of getting there, which grants the greatest enjoyment.

Þessi tilvitnun hefði vel getað komið fram innan kennslufræða á nýliðnum áratugum í anda nýrra áherslna í stærðfræðinámi og -kennslu, þar sem talað er um ferli umfram útkomu og að ferðalagið skipti meira máli en áfangastaðurinn þegar kemur að stærðfræðinámi og þrautalausnum. Ég læt hér restina af tilvitnuninni fylgja með og hvaða merki maður ritaði:

When I have clarified and exhausted a subject, then I turn away from it, in order to go into darkness again. The never-satisfied man is so strange; if he has completed a structure, then it is not in order to dwell in it peacefully, but in order to begin another. I imagine the world conqueror must feel thus, who, after one kingdom is scarcely conquered, stretches out his arms for others.

- Carl Friedrich Gauss (1777–1855)

Um Jóhann Örn Sigurjónsson

Kennari, tölvunarfræðingur og doktorsnemi í stærðfræðimenntun.
Þessi færsla var birt undir Óflokkað. Bókamerkja beinan tengil.