Október 2016

Leitast nú við ljúka tveimur greinum, annarri um íhaldsemi í menntun og hinni um gæðamál háskóla, sem ég skrifa með Önnu Ólafsdóttur. Stefni einnig að því að virkja Rannsóknarstofu um háskóla enn á ný. Á nýafstaðinni Menntakviku voru fjölmörg erindi sem snerust um rannsóknir á þessu sviði, sjá http://menntavisindastofnun.hi.is/rannsoknarstofa_um_haskola/forsida

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.