Sumar 2017

NERA ráðstefnan í Kaupmannahöfn í mars var góð, Ulead í Banff í apríl einnig mjög góð - gott sambland fræða og praktíkur. Vorið hefur verið annasamt með verkefni í Færeyjum, Gautaborg, Osló og svo talsvert af verkefnum hér heima. Gott frí í byrjun maí. Fjölskyldumál tóku hugann í byrjun júní. Er nú (23. júní) á leið á sumarskóla Pestlozzi verkefnis Evrópuráðsins sem er í Þýskalandi. Svo tekur við undirbúningur ECER í Kaupmannahöfn í lok ágúst; á þátt í fjórum erindum. Erindi í ágúst á Akureyri og þátttaka í stefnumótun Reykjavíkur.

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.