Gjöf skáldsins og húsnæðisvandræði minjasafns

Nýlega kom út á prenti grein sem mig hefur lengi langað að skrifa, nánar tiltekið um hvernig tiltókst þegar Gunnar Gunnarsson rithöfundur gaf íslenska ríkinu eign sína að Skriðuklaustri, jörðina og húsið, með þeim tilmælum að Minjasafn Austurlands skyldi fá húsrúm í Gunnarshúsi. Það fór allt saman á annan veg því að íslensk stjórnvöld höfðu þessi tilmæli að vettugi, eins og rakið er í greininni. Sjá: "Gjöf skáldsins og húsnæðisvandræði Minjasafns Austurlands", Saga. Tímarit Sögufélags 55:1/1017, bls. 113-131.

Grein UBK í Sögu hausthefti 2017.

Þessi færsla var birt í Útgáfufréttir og merkt sem , , . Bókamerkja beinan tengil.