Sigríður í Brattholti

Blaðið Í boði náttúrunnar er komið út. Að beiðni ritstjóra er þar að finna stutta umfjöllun eftir mig um Sigríði Tómasdóttur í Brattholti sem þjóðfræg varð og er enn vegna baráttu sinnar fyrir verndun Gullfoss gegn virkjun, á fyrsta fjórðungi 20. aldar. Sjá: "Sigríður í Brattholti. Fyrsti umhverfisverndarsinninn", Í boði náttúrunnar, 2/2018, bls. 75.

Pistill um Sigríði í Brattholti, 2018.

Þessi færsla var birt í Útgáfufréttir og merkt sem , , . Bókamerkja beinan tengil.