Greinin mín um fasisma á Íslandi er komin út. Um er að ræða styttingu úr rannsókn minni á sögu fasisma og rasisma í bland við hugleiðingar um fasismapláguna í ljósi fortíðar og nútíðar, sjá: "Fasismi fortíðar og blikur við sjónarrönd. Um fasisma á Íslandi forðum og álitamál samtímans á tímum nýfasískra hreyfinga", Tímarit Máls og menningar 79:4/2018, bls. 106-117.
Höfundur efnis
-
Nýlegar færslur