Málfar „Málvillur“

Pabbi sinn

Í Málfarsbankanum er varað við orðalaginu eins og pabbi sinn: „Hún er alveg eins og pabbi hennar (ekki: „hún er alveg eins og pabbi sinn“).“

Share