Máltækni er tiltölulega nýlegt orð í íslensku – þýðing á því sem á ensku nefnist language technology. Einnig hefur orðið tungutækni verið notað um sama
Í Facebook-hópnum Málspjall var nýlega nokkur umræða um tíðir sagna – hversu margar og hverjar þær væru. Í eldri málfræðibókum, t.d. Íslenskri málfræði Björns Guðfinnssonar