Beyging töluorðsins fjórir er í nokkuð föstum skorðum en þó má finna ýmis dæmi um tilbrigði í henni. Stundum er talað um fjóran og hálfan vinning
Ég heyrði nýlega Alexander Kristjánsson fréttamann RÚV nota orðasambandið fara um sem lús í leikskóla í sömu merkingu og venja er að nota fara sem