Hér var áðan sett inn skemmtilegt kvæði eftir Þórarin Eldjárn með þeim ummælum að það væri „ágætt innlegg í umræðuna um kynjuð orð og kynjaorð,
Í dag var nefnt hér að algengt væri orðið að forsetningin vegna stýrði öðru falli en eignarfalli, einkum á kvenkynsorðum sem enda á -un –
Undanfarið hef ég skrifað hér allnokkra pistla um kynjamál, ekki síst merkingu og notkun orðsins -maður og samsetninga af því. Ég veit að sumum þykir