Í gær var sett hér inn frétt af mbl.is með fyrirsögninni „Svíar að skipta um skoðun á förufólki“ – með þeim ummælum að förufólk væri
Í Málfarsbankanum segir: „Það fer betur á að segja þeir hristu höfuðið en „þeir hristu höfuðin“. Sömu athugasemd má finna víðar. Í dálknum „Málið“ í
Ég var áðan á kynningarfundi ráðherranefndar um íslenska tungu á þingsályktunartillögu sem menningar- og viðskiptaráðherra lagði fram á Alþingi í morgun um „aðgerðaáætlun í málefnum
Það sem Freyja Birgisdóttir segir í frétt Morgunblaðsins í dag er hárrétt og samræmist algerlega því sem ég hef oft skrifað um. „Lestraráhugi er ekkert
Í fyrradag var hér spurt hvenær það hefði verið „þegar Íslendingar hættu að ganga og byrjuðu að labba“. Ég eyddi raunar þeirri færslu vegna þess
Ein helsta hættan sem þýðendur þurfa að varast eru svokallaðir falsvinir (false friends á ensku, faux amis á frönsku) – falsvinur er „orð sem hefur
Í gær var hér spurt hvernig ætti að nota sögnina muna í þolmynd – „ef munað er eftir einhverjum atriðum, eru þau þá munuð atriði,
Á föstudagskvöld birtist á vef mbl.is frétt undir fyrirsögninni „Ráðherra rúði íslenska rollu“. Þessi frétt var sett inn í Málvöndunarþáttinn sama kvöld með umsögninni „Rýingin.
Á vef Ríkisútvarpsins rakst ég áðan á fyrirsögnina „Sunna og Hildigunnur hvíla gegn Angóla“. Þetta orðalag er alþekkt í íþróttamáli en merking og notkun sagnarinnar
Í sjónvarpsfréttum í gær var sagt frá „tilhæfulausri árás“ á fólk í Dublin. Þetta var tekið upp í Málvöndunarþættinum og sagt: „Meiningin átti sjálfsagt að