Í „Bítinu“ á Bylgjunni í morgun var viðtal við Eyjólf Ármannsson innviðaráðherra um ýmis verkefni ráðuneytis hans. Fyrirsögn upptöku af viðtalinu á vef Vísis er
Í „Málspjalli“ var í gær spurt út í orð atvinnuvegaráðherra um auglýsingaherferð Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi – „Ég skil ekki hvert þau eru að fara“.
Á Facebook-síðu Karenar Kjartansdóttur var í gær umræða um sögnina slaufa og nafnorðið slaufun sem nýlega hafa verið tekin upp sem þýðing á cancel í
Fyrir skömmu skrifaði ég hér um tökuorðið vanski(l)legur og nefndi einnig myndina vænskilegur sem er hvergi að finna í orðabókum og aðeins eitt dæmi er
Mér var bent á orðið metalmúsík í fyrirsögn í Morgunblaðinu í dag: „Íslenskur kór syngur metalmúsík í fyrsta sinn.“ Orðið er tekið úr viðtali við
Í rúmlega hundrað ára gömlu sendibréfi sem ég var að lesa um daginn kom fyrir orðið vanskilegt – „Annars er mjög vanskilegt að ná fólki
Framburður orðsins morgunsár var efni nýlegs innleggs í „Málspjalli“. Höfundur innleggsins sagðist nýlega hafa heyrt það borið fram bæði morgun-sár og morguns-ár og hugnaðist síðarnefndi
Í „Málspjalli“ var í dag – og raunar ekki í fyrsta skipti – verið að gera athugasemd við notkun orðsins strandaglópur um fólk sem ekki
Í gær skrifaði ég hér um framburðinn indir fyrir undir sem var bundinn við Norðurland en er nú sennilega alveg horfinn. En annað norðlenskt dæmi