Í Málvöndunarþættinum var nýlega spurt hvort það væri að „verða málvenja“ að tala um bónda í staðinn fyrir bændur í fleirtölu. Tilefnið var frétt í
Í haust var lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á ýmsum lögum til að bæta stöðu trans fólks. Þar eru meðal annars lagðar til
Línurnar „ef andana langar í öl og vín / í öðrum og betra heimi“ er að finna í ljóðinu „Í bíl“ eftir Örn Arnarson. Nýlega
Í svari starfsendurhæfingarsjóðsins VIRK við gagnrýni á auglýsingaherferð sjóðsins segir m.a.: „Tökuorðið „kombakk“ […] hefur unnið sér sess í heimi lista, einkum tónlistar, íþrótta og
Þriðja árið í röð hef ég nú setið þrjú kvöld í röð í Borgarleikhúsinu og horft á 25 atriði í undankeppni Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í
Í Málvöndunarþættinum var nýlega spurst fyrir um myndina undanlegt sem fyrirspyrjandi hafði rekist á í blaði frá 1925 og velti fyrir sér hvort þessi mynd
Spendýrið ursus maritimus heitir á íslensku ýmist hvítabjörn eða ísbjörn – síðarnefnda orðið er komið af isbjørn í dönsku. Í viðtali í Fréttablaðinu 2011 segir
Starfsendurhæfingarsjóðurinn VIRK rekur nú auglýsingaherferð undir kjörorðinu „Er þinn vinnustaður klár í kombakk?“. Í frétt um herferðina segir: „Kyninningarherferðin [svo] hverfist um hugtakið „Kombakk“. Hjartað