Kæru stúdentar. Til hamingju með daginn! Það er mikill heiður að vera boðið að tala hér á þessum hátíðisdegi stúdenta, og ég þakka fyrir það.
Í þessu stutta erindi ætla ég að ræða dálítið um þýðingu íslenskrar tungu fyrir fullveldið fyrr og síðar – stjórnarfarslegt en einnig ekki síður menningarlegt
Það er ekki nýtt að rætt sé um að íslenskan sé í hættu. Margir kannast við spádóm danska málfræðingsins Rasmusar Kristjáns Rasks sem dvaldi um
Ég kalla mig málfræðing og er stoltur af því. Þetta gæti ég þó ekki gert nema af því að mér skolaði inn í tíma hjá