Eitt algengasta umfjöllunarefnið í Málvöndunarþættinum á Facebook er orð sem fólk hefur rekist á og kannast ekki við eða fellir sig ekki við. Það er
Því er oft haldið fram að það sé „órökrétt“ – og þar af leiðandi rangt –að tala um að opna hurðina og loka hurðinni vegna
Orðið fótur er vitanlega karlkynsorð og aldrei neitt annað – í eintölu. Fleirtalan, fætur, er hins vegar iðulega höfð í kvenkyni – fæturnar. Þetta er
Iðulega má sjá, jafnvel í vönduðu máli, dæmi eins og vegna lagningu, til byggingu, drottningunnar o.s.frv. í stað vegna lagningar, til byggingar, drottningarinnar. Því er
Í Málvöndunarþættinum á Facebook hefur einhvern tíma verið minnst á sögnin haldleggja sem mörgum finnst ekki fara vel í málinu. Samsettar sagnir af þessu tagi,
Í Málvöndunarþættinum á Facebook var eitt sinn vakin athygli á frétt í Morgunblaðinu þar sem stóð í fyrirsögn „Njóta fullkomins skilnings hvort annars“, og í
Í Málvöndunarhópnum á Facebook og víðar er oft rætt um tölu nafnorða. Sum nafnorð eru venjulega eingöngu notuð í eintölu, önnur eingöngu í fleirtölu, og
Margir telja undanhald eða uppgjöf felast í því að efast um gildi ósveigjanlegrar andstöðu gegn „málvillum“, að ekki sé talað um að viðurkenna einhverjar þeirra
Valdimar Briem skrifaði í gær pistil í Málvöndunarþáttinn á Facebook þar sem vikið er að færslu sem ég skrifaði fyrr í vikunni. Ég get tekið