Um berserki, berserksgang og amanita muscaria

Skírnir (175/2) 2001, 317–353.

 

Í þessari grein verður endurvakin umræða sem hófst fyrir rúmum tveimur öldum og segja má að hafi einkennst af þverfaglegum skoðanaskiptum fornsagnafræðinga, náttúrufræðinga og mannfræðinga. Árið 1784 vakti Samuel L. Ødman, prófessor við Uppsalaháskóla, máls á þeirri tilgátu sinni hvort berserksgangurinn til forna, svo sem honum er lýst í norrænum miðaldabókmenntum, hafi hugsanlega getað orsakast af neyslu svonefndra flugusveppa (lat. amanita muscaria). Lesa meira: hér.