Barnshugur við bók – um uppeldishugmyndir Jóns Ólafssonar
Vefnir 2003.
Í riti sínu Hagþenkir ber Jón Ólafsson (1705–1779) á borð hugmyndir um úrbætur varðandi uppfræðslu og uppeldi barna. Ritið er ekki einungis stórfróðleg og merkileg samtímaheimild um stöðu menntunar á Íslandi, áherslur í fræðastörfum og lærðar bókmenntir á 18. öld, heldur veitir það einnig skemmtilega og oft á tíðum ljóslifandi innsýn í íslenskan veruleika þess tíma. Lesa meira: Barnshugur vid bok