Í dag var hér spurt um sögnina skynda sem fyrirspyrjandi hafði séð í auglýsingu: „Herferðin klárast í kvöld, þann 27/9, svo skyndaðu þér að versla
Sögnin gagnrýna fær tvær skýringar í Íslenskri nútímamálsorðabók: 'segja kost og löst (á e-u)' og 'fella dóm tala um galla (e-s), finna að (e-u/e-m)'. Nafnorðið