Í framhaldi af hugmynd minni um að í stað orðsins ráðherra yrði notað orðið forráð, í stíl við titla eins og leyndarráð, kammerráð og konferensráð,
Haustið 1998 var lögð fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar þar sem sagði: „Alþingi ályktar að fela forsætisráðherra að láta undirbúa breytingar á stjórnarskrá og
Umræðu um kynhlutlaust mál hættir til að vera nokkuð stóryrt og ekki alltaf í takt við veruleikann. Sagt hefur verið að breytingar í þá átt
Andstæðingar breytinga á tungumálinu í átt til kynhlutleysis leggja venjulega áherslu á að málfræðilegt kyn og kynferði fólks sé tvennt óskylt. Þess vegna sé það
Orðið loftskeytamaður er gamalgróið í íslensku – elstu dæmi um það eru frá 1906, og á tímarit.is eru hátt í tíu þúsund dæmi um orðið.
Hneykslunaralda fer nú um samfélagsmiðla yfir því að „orðskrípið“ fiskari hafi verið sett inn í íslenska löggjöf í stað orðsins sjómaður. Þar er vísað í