Til að efla íslensku og tryggja framtíð hennar er mikilvægt að hafa í huga að í hverju tungumáli felast menningarverðmæti og við berum ábyrgð á
Í Málvöndunarþættinum á Facebook og víðar hefur oftar en einu sinni skapast umræða um orðið konuforseti sem kemur fyrir í titli á nýrri barnabók um
Um daginn hringdi í mig framhaldsskólanemi sem ég kannast við og var að spyrja mig út í orðflokkagreiningu. Hann var á leið í íslenskupróf og
Orðið margur er talið lýsingarorð í öllum kennslubókum og tæplega er ástæða til að efast um þá greiningu – orðið hefur bæði dæmigerða beygingu og
„Íslensk málgögn“ eru safn stafrænna málgagna, þ.e. margvíslegra gagna um íslenskt mál (textagagna, tölfræðigagna, hljóðskráa, myndefnis), sem hafa orðið til á undanförnum árum í ýmsum
Erlend orðasambönd hafa alla tíð streymt inn í málið og yfirleitt klæðst íslenskum búningi að mestu eða öllu leyti, í þeim skilningi að þau innihalda
Ein meginröksemd sem beitt er fyrir nauðsyn mannanafnalaga er verndun íslenskunnar og því er oft haldið fram að óheftur straumur erlendra nafna geti haft óæskileg