Það er mikið tekið þessa dagana að segja að mál sé í ferli. Þetta getur hvort heldur verið þágufall af hvorugkynsorðinu ferli og karlkynsorðinu ferill
Við segjum að eitthvað gerist á daginn og daginn er þolfall eintölu. Hins vegar segjum við að eitthvað gerist á morgnana og á kvöldin, og
Í framhaldi af umræðu í gær um merkingu og notkun orðsins maður og samsetninga af því fór ég enn einu sinni að velta fyrir mér
Ég hef stundum rætt um merkingu orðsins maður og samsetninga af því. Nýlega var ég að lesa íþróttafréttir á mbl.is og staldraði við eftirfarandi málsgrein: