Nýlega var ég spurður um sögnina fjárafla sem fyrirspyrjandi sagðist oft hafa rekist á undanfarið í merkingunni 'afla fjár'. Ég kannaðist ekki við þessa sögn
Orðið menning er vitanlega gamalt í málinu og hefur ýmsar merkingar. Í fornmáli merkir það 'lærdom, kundskab, dannelse' eða 'lærdómur, þekking, siðfágun' samkvæmt Ordbog over
Í gær var vitnað hér í fyrirsögn á vefmiðli þar sem stóð „Brjótandi tíðindi“. Þetta orðalag er auðvitað hrá þýðing á Breaking News í ensku