Hér fyrir neðan eru slóðir á ýmis verk færsluhöfundar um sögu stjörnufræði og eðlisfræði á Íslandi. Í ritunum má finna tilvísanir í fjölda annarra heimilda, bæði íslenskar og erlendar.
I
- Einar H. Guðmundsson, 2022: Raunvísindamenn og vísindasagan.
- Einar H. Guðmundsson, 2022: Íslendingar sem birt hafa rit um sögu raunvísinda.
- Einar H. Guðmundsson, 2022: Nokkur gagnleg rit um vísindasögu.
- Einar H. Guðmundsson, 2018: Erlend áhrif í íslenskum stjörnufræðihandritum frá miðöldum.
- Einar H. Guðmundsson, 2018: Tímaákvarðanir og tímatal á miðöldum.
- Einar H. Guðmundsson, 2018: Stjörnu-Oddi Helgason.
- Einar H. Guðmundsson, 2020: Sólstöðuhátíð til minningar um Stjörnu-Odda.
- Einar H. Guðmundsson, 2008: Brot úr sögu stjörnuathugana á Íslandi: I. Frá landnámi til miðrar átjándu aldar.
- Einar H. Guðmundsson, 2008: Fyrstu tvær aldirnar í sögu stjörnusjónaukans.
- Einar H. Guðmundsson, 2018: Halastjarnan mikla árið 1858 - Mælingar og hughrif í upphafi nýrra tíma í stjörnufræði.
- Einar H. Guðmundsson, 2018: Halastjörnur fyrr og nú - 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar.
- Einar H. Guðmundsson, 2018: Halastjörnur fyrr og nú - 2. Átjánda og nítjánda öld.
- Einar H. Guðmundsson, 2018: Halastjörnur fyrr og nú - 3. Tuttugasta öld.
- Einar H. Guðmundsson, 2018: Halastjörnur fyrr og nú - 4. Upphaf tuttugustu og fyrstu aldar
- Einar H. Guðmundsson, Eyjólfur Kolbeins og Þorsteinn Vilhjálmsson, 2006: Heimsmyndin í ritum lærðra Íslendinga á sautjándu og átjándu öld.
- Einar H. Guðmundsson, Eyjólfur Kolbeins og Þorsteinn Vilhjálmsson, 2006: Copernicanism in Iceland.
- Einar H. Guðmundsson, Eyjólfur Kolbeins og Þorsteinn Vilhjálmsson, 2006: The Icelandic Copernicans.
- Einar H. Guðmundsson, 2010: Heimildir Íslendinga um heimsmynd stjarnvísinda 1550-1750.
- Einar H. Guðmundsson, 2018: Heimildir íslenskrar alþýðu um heimsmynd stjarnvísinda 1750-1850.
- Einar H. Guðmundsson, 2014: Heimsmyndir á ýmsum tímum.
- Einar H. Guðmundsson, 2017: Rit eftir Íslendinga á lærdómsöld: Stærðfræðilegar lærdómslistir.
- Einar H. Guðmundsson, 2008: Stjarnvísindi: Rit eftir íslenska höfunda og erlend rit sem þýdd hafa verið á íslensku.
- Einar H. Guðmundsson, 2004: Nútíma eðlisfræði: Rit eftir íslenska höfunda og erlend rit sem þýdd hafa verið á íslensku.
- Einar H. Guðmundsson, 2021: Íslenskir stærðfræðingar, eðlisfræðingar og stjörnufræðingar til 1960: Skrá með inngangi og eftirmála.
- Einar H. Guðmundsson, 2010: Stjörnufræði fyrir alla.
II
- Einar H. Guðmundsson, 1996: Tycho Brahe og Íslendingar.
- Einar H. Guðmundsson, 1998: Gísli Einarsson skólameistari og vísindaáhugi á Íslandi á 17. öld.
- Einar H. Guðmundsson, 2009: De Revolutionibus á Íslandi?
- Einar H. Guðmundsson, 2017: Fyrsta prentaða ritgerðin um stjörnufræði eftir íslenskan höfund.
- Einar H. Guðmundsson, 2011: Ole Römer og framlag hans til raunvísinda og tækni. Einnig á Vísindavefnum.
- Einar H. Guðmundsson, 2019: Magnús Arason landmælingamaður.
- Einar H. Guðmundsson, 2014: Ýmislegt um Magnús Arason, Stefán Björnsson, Eyjólf Jónsson og Rasmus Lievog.
- Einar H. Guðmundsson, 1995: Stefán Björnsson reiknimeistari.
- Einar H. Guðmundsson, 1998: Ferhyrningar, halastjörnur og grunnmaskínur: Tveggja alda ártíð Stefáns Björnssonar.
- Einar H. Guðmundsson, 2017: Aflfræði í verkum Stefáns Björnssonar.
- Einar H. Guðmundsson, 2021: Um merkisafmæli Stefáns Björnssonar og Gísla Einarssonar á árinu 2021. Ásamt inngangi um yfirborðsbylgjur.
- Einar H. Guðmundsson, 2022: Tvö hundruð og fimmtíu ár frá stofnun embættis konunglegs stjörnumeistara á Íslandi.
- Einar H. Guðmundsson, 1989: Johnsonius og Lievog: Konunglegir stjörnumeistarar á Íslandi á 18. öld.
- Einar H. Guðmundsson, 2017: Eyjólfur Jónsson: Fyrsti íslenski stjörnufræðingurinn.
- Einar H. Guðmundsson, 2017: Sólblettarannsóknir Christians Horrebow í Sívalaturni með þátttöku Eyjólfs Jónssonar og Rasmusar Lievog.
- Einar H. Guðmundsson, 2018: Rasmus Lievog og stjörnuathuganirnar í Lambhúsum
- Einar H. Guðmundsson, 2009: Rasmus Lievog og stjarnmælingarnar í Lambhúsum.
- Einar H. Guðmundsson, 2022: Ýmsar niðurstöður úr athugunum Rasmusar Lievog hér á landi.
- Einar H. Guðmundsson, 2017: Magnús Stephensen og náttúrunnar yndislegu fræði.
- Einar H. Guðmundsson, 2006: Magnús Stephensen og rafkrafturinn.
- Einar H. Guðmundsson, 2003: Björn Gunnlaugsson og náttúruspekin í Njólu.
- Einar H. Guðmundsson, 2021: Tímamót í þróun stærðfræðilegra lærdómslista á Íslandi: Björn Gunnlaugsson hefur kennslu við Bessastaðaskóla árið 1822.
- Einar H. Guðmundsson, 2021: Gagnlegar heimildir um Björn Gunnlaugsson (1788-1876).
- Einar H. Guðmundsson, 2021: Prentuð verk Björns Gunnlaugssonar (1788-1876).
- Einar H. Guðmundsson, 2019: H. C. Örsted, bein og óbein áhrif hans á Íslendinga og upphaf kennslu í eðlisfræði og stjörnufræði við Reykjavíkurskóla.
- Einar H. Guðmundsson, 2002: Repp gegn Ørsted.
- Einar H. Guðmundsson, 2019: Eðlisfræði Fischers, fyrsta eðlisfræðibókin sem kom út á íslensku.
- Einar H. Guðmundsson, 2018: Nútíma raunvísindi á Íslandi: Fyrstu skrefin.
- Einar H. Guðmundsson, 2018: Sturla Einarsson stjörnufræðiprófessor í Berkeley.
- Einar H. Guðmundsson, 2005: Albert Einstein og greinar hans frá 1905.
- Einar H. Guðmundsson, 2015: Sólmyrkvinn sem skaut Einstein upp á stjörnuhimininn.
- Einar H. Guðmundsson, 2019: Fyrstu mælingarnar á sveigju ljóss í þyngdarsviði og fundurinn frægi í London 6. nóvember 1919.
- Einar H. Guðmundsson, 2019: Öld liðin frá sólmyrkvanum mikla 1919.
- Einar H. Guðmundsson og Skúli Sigurðsson, 2005: Eðli rúms og tíma: Ólafur Dan Daníelsson og greinar hans um afstæðiskenninguna.
- Einar H. Guðmundsson, 2019: Þorkell Þorkelsson eðlisfræðingur, aðkoma hans að stofnun stærðfræðideildar og greinin um afstæðiskenninguna.
- Einar H. Guðmundsson, 2019: Afstæðiskenningar Einsteins og grein Þorkels Þorkelssonar um tilraunir til að sannreyna þær.
- Einar H. Guðmundsson, 2014: Upphaf nútíma stjarnvísinda og íslensk alþýðurit.
- Einar H. Guðmundsson, 2018: Stjarneðlisfræðingurinn Gísli Hlöðver Pálsson, öðru nafni Jack G. Hills
- Einar H. Guðmundsson, 2017: Á aldarafmæli Þorbjörns Sigurgeirssonar.
- Einar H. Guðmundsson, 2021: Thorbjörn Sigurgeirsson (1917-1988): a brief overview of his life and scientific work.
- Einar H. Guðmundsson, 2021: Þorbjörn Sigurgeirsson: Nokkur aðgengileg ritverk og viðtöl á íslensku.
- Einar H. Guðmundsson, 2017: Í tilefni af sextíu ára afmæli NORDITA.
- Einar H. Guðmundsson, 2021: NORDITA: Saga Norrænu stofnunarinar í kennilegri eðlisfræði fyrstu 50 árin.
- E. Gudmundsson, H. Kiilerich, B. Mottelsson & C. Pethick. 2021: Nordita - The Copenhagen Years: A Scrapbook.
- Einar H. Guðmundsson, 2018: Stjarnvísindafélag Íslands 30 ára.
- Einar H. Guðmundsson, 2017: Tuttugu gjöful ár með Norræna stjörnusjónaukanum.
- Einar H. Guðmundsson, 2020: Páll Theodórsson (1928-2018).
- Einar H. Guðmundsson, 2020: Sigfús J. Johnsen (1940-2013).
- Einar H. Guðmundsson, 2020: Falleg minningarsíða um Leó Kristjánsson (1943-2020).
- Einar H. Guðmundsson, 2019: Örn Helgason - In memoriam.
- Einar H. Guðmundsson, 2019: Þorsteinn Ingi Sigfússon - In memoriam.
- Einar H. Guðmundsson, 2021: Í minningu Stevens Weinberg (1933 - 2021).
- Einar H. Guðmundsson, 2021: Látnir samferðamenn.
- Einar H. Guðmundsson, 2020+: Greinaflokkur um stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi. Flokkurinn er enn í smíðum.
Viðauki
Hér má finna nokkrar viðbótarskrár:
- Öðruvísi ritaskrá: Nútíma stjarneðlisfræði - Ýmis verk eftir Einar H. Guðmundsson og meðhöfunda.
- Upplýsingar um færsluhöfund á Google Scholar.
- Upplýsingar um færsluhöfund á ResearchGate.
- Á vefsíðu færsluhöfundar má finna CV og ritaskrá ásamt skrá yfir erindi, veggspjöld og útvarpsefni. Athugið að skrárnar voru síðast uppfærðar árið 2011.