20. Íslensk málrækt felst í því að nota íslensku í stað þess að skipta yfir í ensku í samskiptum við fólk sem vill og reynir
19. Íslensk málrækt felst í því að líta ekki niður á fólk sem talar ekki „rétta“ íslensku og hreykja sér ekki af eigin málfari og
18. Íslensk málrækt felst í því að forðast að fordæma tilbrigði í máli sem fólk hefur tileinkað sér á máltökuskeiði og eru hluti af málkerfi
17. Íslensk málrækt felst í því að hafna órökstuddum fordæmingum ýmissa tilbrigða, jafnvel þótt lengi hafi verið barist gegn þeim í skólum. Þótt engin lög séu
16. Íslensk málrækt felst í því að hneykslast ekki á málnotkun annarra eða vera sífellt að leiðrétta fólk og gera athugasemdir við málfar þess. Hnökrar á
15. Íslensk málrækt felst í því að viðurkenna að tungumálið er ekki og á ekki að vera fullkomlega rökrétt, og krafa um það geldir málið. Ein
14. Íslensk málrækt felst í því að gera sér grein fyrir því að íslenska er alls konar og ýmis tilbrigði í máli auðga það en
13. Íslensk málrækt felst í því að standa gegn málfarslegri stéttaskiptingu undir merkjum varðveislu og verndunar íslenskrar tungu. Tilbrigði í máli hafa verið heldur illa
12. Íslensk málrækt felst í því að sneiða hjá orðum og málnotkun sem getur verið særandi eða útilokandi fyrir ákveðna þjóðfélagshópa. Í 65. grein Stjórnarskrár
11. Íslensk málrækt felst í því að vera á verði gagnvart því að stjórnvöld og önnur valdamikil öfl misbeiti tungumálinu í blekkingarskyni. Í hinni frægu