Einu sinni var hringt í mig frá „Reykjavík síðdegis“ á Bylgjunni til að ræða um þá íslensku málvenju sem fólk er óánægðast með, að sögn
Sumarið 1984 sá ég um þáttinn Daglegt mál í útvarpinu um tveggja mánaða skeið. Meðal þess sem ég tók þar fyrir var sambandið tryggja sér sigur. Ég sagði:
Í hádegisfréttum útvarpsins var sagt að von væri á hitabylgju á vesturhluta evrópska meginlandsins. Þetta er auðvitað íslenska og fráleitt væri að kalla þetta rangt
Mér hefur sýnst að margir þeirra hnökra sem fólk kvartar undan í málfari annarra, t.d. í Málvöndunarþættinum á Facebook, séu í raun ekki málfarslegs eðlis,
Nýlega var ég að horfa á þátt um Lewis lögregluforingja í Oxford á DR1. Þegar ég horfi á þætti á ensku í danska sjónvarpinu les
Oft hefur mér ofboðið umræðan í Málvöndunarþættinum á Facebook – hneykslunin, hrokinn, umvöndunin, yfirlætið, orðfærið, dónaskapurinn, meinfýsnin, illgirnin – en aldrei sem nú. Tilefnið var
Í mínum fórum er afmæliskort sem Sverrir ömmubróðir minn sendi systur sinni á 15 ára afmæli hennar 1. júní 1921. Það er reyndar ljóst af