Í Facebook-hópnum Málspjall var í gær spurt um nýstárlega notkun sagnarinnar klæja. Hún er venjulega notuð með aukafallsfrumlagi, án andlags – mig (eða mér) klæjar.
Fyrirsögnin „Skólameistari senti frá sér póst á alla“ var nýlega sett inn í Facebook-hópinn Málspjall til að vekja athygli á því að þar er notuð
Frá aldamótum, og einkum síðasta áratug, hefur enska og enskunotkun orðið sífellt meira áberandi í íslensku málumhverfi. Þessu valda einkum ýmsar samfélagsbreytingar – mikil fjölgun
Í bráðskemmtilegu Kastljósviðtali áðan við Sólveigu H. Hilmarsdóttur doktorsnema sagði hún að það sem hefði heillað hana mest við latínu og grísku hefði verið málfræðin.
Í sjöttu grein laga um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu nr. 57/2005 segir: „Auglýsingar sem höfða eiga til íslenskra neytenda skulu vera á íslensku.“ Þetta
Sigurbjörg Þrastardóttir skrifaði ágætan pistil í Morgunblaðið um helgina þar sem hún benti á hversu algengt er að ýmis orð og orðasambönd séu yfirfærð beint
Fyrir 38 árum, sumarið 1984, annaðist ég útvarpsþáttinn „Daglegt mál" um tveggja mánaða skeið – fimm mínútna þætti tvisvar í viku. Í seinustu tveimur þáttunum
Undanfarið hef ég oft séð amast við setningum eins og fyrirsögn þessa pistils þar sem nafnorð í eignarfalli sem stýrist af forsetningunni til tekur með
Í dag flutti ég erindi um málstaðal, málbrigði, „rétt“ mál og „rangt“ á námskeiði Samtaka móðurmálskennara fyrir grunnskólakennara. Það var skemmtilegt, nemendur áhugasamir, önnur erindi
Í Facebook-hópnum Málspjall voru í gær til umræðu orðasambönd þar sem sama myndanið er bæði fyrri hluti samsetningar og sjálfstætt orð (atviksorð eða forsetning) sem