Nýlega var spurt hér út í notkun orðsins tómstund í eintölu í merkingunni 'áhugamál'. Ég hafði rekist á þessa notkun orðsins í háskólaritgerð og fór
Orðasambandið meiri líkur en minni er mikið notað um þessar mundir. Það er ekki gamalt – elsta dæmi sem ég finn um það er í
Í dálknum „Þankabrot Jóns í Grófinni“ í Íslendingi 1942 segir: „Sú hræðilega málvilla virðist breiðast út eins og skæð farsótt, að vera »ofan í« einhverju
Í mínu ungdæmi þótti hræðileg „málvilla“ að segja ég þori því ekki í stað ég þori það ekki. Þetta var álíka vont og hin illræmda
Í Málvöndunarþættinum sá ég vísað í frétt um bíla sem lentu í árekstri og „komu úr gagnstæðri átt“. Málshefjandi sagðist „freistast til að halda að
Í framhaldi af viðtali við Þorgrím Þráinsson á Bylgjunni fyrir viku hafa orðið miklar umræður um orðaforða barna og unglinga sem fer minnkandi að margra
Í innleggi hér fyrir helgi var spurt: „Hefur fólk tekið eftir því að fólk virðist farið að nota „þema“ í bæði karl- og kvenkyni?“ Ég
Í tölvupósti sem ég fékk fyrir helgi var bent á að orðið hrynjandi hefði verið notað í karlkyni á fréttavef Ríkisútvarpsins – „Ekki alveg sami
Undanfarna daga hefur talsvert verið fjallað um viðtal við Þorgrím Þráinsson rithöfund á Bylgjunni á fimmtudaginn var. Þorgrímur hefur verið gífurlega ötull við að fara
Nýlega var hér vísað til umræðu um blaðafrétt þar sem sagði í myndatexta „Bjarni Benediktsson segir af sér sem fjármálaráðherra eftir álit umboðsmanns Alþingis um