Félagsmál

Störf að félagsmálum

• Formaður Bókmennta- og listfræðastofnunar frá 2023

• Í stjórn Bókmennta-  og listfræðastofnunar frá 2020.

• Í stjórn STUTT – Rannsóknastofu í smásögum og styttri textum frá 2019.

• Í stjórn Samtaka móðurmálskennara 2012–2015.

• Í stjórn Reykjavíkur Bókmenntaborgar UNESCO 2011–2016.

• Í stjórn Rithöfundasambands Íslands frá 2002-2010, varaformaður frá 2006.

• Fulltrúi Háskóla Íslands í undirbúningshópi Reykjavíkur bókmenntaborgar UNESCO 2009–2010.

• Formaður fulltrúaráðs Fjölís 2008.

• Í úthlutunarnefnd IHM-sjóðs 2004–2010.

• Í undirbúningshópi um stofnun Bandalags þýðenda og túlka f.h. Rithöfundasambands Íslands 2004.

• Í stjórn Bandalags þýðenda og túlka 2004–2011, formaður frá 2009-2011.

• Í stjórn Bókmenntasjóðs 2007–2013.

• Varamaður í stjórn Fjölís 2006–2010.

• Varamaður í stjórn Bókasafnssjóðs höfunda 2007–2010.

• Í samninganefnd Rithöfundasambandsins vegna endurskoðunar á þýðingasamningi RSÍ og Félags íslenskra bókaútgefenda 2001, 2010.

Dómnefndarstörf

• Formaður dómnefndar um Íslensku þýðingaverðlaunin 2007.

• Í dómnefnd um Íslensku þýðingaverðlaunin 2004.

• Í dómnefnd um Menningarverðlaun DV 1996.