Friðþæging

Skáldsaga eftir Ian McEwan. Bjartur 2003, endurútgefin í kilju 2008.

Friðþæging (2001) (eAtonement) er skáldsaga eftir breska rithöfundinn Ian McEwan og oft talin til hans bestu verka. Bókin komst inn á stutta lista Booker-verðlaunanna árið 2001, en McEwan hafði þegar unnið þau verðlaun einu sinni fyrir skáldsöguna Amsterdam. Bókin kom út í íslenskri þýðingu Rúnars Helga hjá Bjarti 2003, í kilju 2008.

Umfjöllun

Viðtal við Rúnar Helga, m.a. um Friðþægingu, í lesbók Morgunblaðsins 20. des. 2003.