Verðlaun og viðurkenningar fyrir ritstörf

• Verðlaun úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar fyrir Þú ringlaði karlmaður: Tilraun til kerfisuppfærslu, 2024.

• Bóksalaverðlaunin 2020 fyrir bestu þýddu skáldsöguna, Beðið eftir barbörunum eftir J.M. Coetzee, ásamt Sigurlínu Davíðsdóttur.

• Tilnefning til Íslensku þýðingaverðlaunanna fyrir Sem ég lá fyrir dauðanum eftir William Faulkner, 2013.

• Menningarverðlaun DV fyrir sagnasveiginn Ást í meinum, 2013.

• Heiðurslisti IBBY fyrir þýðingu á bókinni Göngin, 2009.

• Heiðurslisti  IBBY fyrir þýðingu á bókinni Silfurvængur, 2008.

• Verðlaun Menntaráðs Reykjavíkurborgar fyrir bestu þýddu barnabókina, Sólvæng, 2007.

• Bæjarlistamaður í Garðabæ 2006.

• Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir Barndóm eftir J. M. Coetzee 2006.

• Sex mánaða starfslaun úr Launasjóði fræðiritahöfunda 2005.

• Tilnefning til Menningarverðlauna DV fyrir þýðingu á Friðþægingu eftir Ian McEwan, 2004.

• Listamannalaun árlega frá 1992–1998 og 2000– 2008.

• Viðurkenning úr Bókasafnssjóði höfunda 1999.

• Smásagan „Reykskynjarinn“ valin í smásagnasafn Rás 1 í framhaldi af samkeppni 1996.

• Tilnefning til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir Nautnastuld, 1990.