Greinar, sögur, þýðingar, viðtöl

Fræðigreinar og greinar með fræðilegu ívafi

„Heimur smásögunnar. Inngangur að þema“, ásamt Ásdísi Rósu Magnúsdóttur, Ástráði Eysteinssyni og Kristínu Guðrúnu Jónsdóttur, Ritið 1/2025, bls. 1–10.

„Skrifaðu smásögu!“ Ritið 1/2025, bls. 171–182.

• „Satt að segja – Inngangur að þema“, ásamt Huldari Breiðfjörð og Guðrúnu Steinþórsdóttur, Ritið 3/2024, bls. 1–5.

„Í sambandi við veruleikann – skoðun á aðferðafræði og birtingarmyndum sannsagna“, ásamt Huldari Breiðfjörð, Ritið 3/2024, bls. 7–32.

„Fundin form“, Milli mála 1/2024, bls. 228–232.

• „When You Don't Live in the City You Live in“, Pratik: City Diversions, Vol XIX No 2, 2024.

• "Derided for its Greatness", Diversity of Voices: A Global Storytelling History, Maurice A. Lee and Aaron Penn (eds.), 2023. [originally written in English]

• „Translation“. Bókarkafli í A to Z of Creative Writing Methods, Bloomsbury, 2023.

• „Þegar þýtt er úr millimáli – Neyðarbrauð eða nauðsyn?Milli mála 2 2022.

• „Washington Irving og „Rip Van Winkle““. Milli mála 2021.

• „Eftir minni“. Möggubrár, heklaðar Margréti Jónsdóttur sjötugri. Reykjavík, Rauðhetta, 2021.

• „Skærurnar á netinu– útilokunarmenningin, hatursorðræðan og málfrelsiskreppan“. Tímarit Máls og menningar 2 2021.

• „Teaching Creative Writing in a Threatened Language“. Bókarkafli í The Place and the Writer – International Intersections of Teacher Lore and Creative Writing Pedagogy, ritstj. Marshall Moore & Sam Meekings, London, Bloomsbury, 2021.

• „Sannsögur um makamissi“. Tímarit Máls og menningar 2 2019.

• „Fyrir hönd Afríku – 60 ár frá því að þekktasta skáldsaga Afríku kom út“. Tímarit Máls og menningaaar 4 2018.

• „Klukka Indónesíu.“ Um Fegurð er sár eftir Eka Kurniawan. Tímarit Máls og menningar 3 2017.

• „Ó, Bartleby! Ó, mannkyn!“ Eftirmáli að þýðingu á sögunni „Bartleby, the Scrivener“ eftir Herman Melville. Þýðingasetur Háskóla Íslands, 2017.

• „Er höfundarréttur á veruleikanum?Hugrás 1. feb. 2017.

• „Svolítið um samtíning“. Stína, 2. hefti 2016. Um Smásögur heimsins – Norður-Ameríka.

• „Hvernig skrifar maður bók?Vísindavefurinn 23. júní 2016.

• „Skáldað og óskáldað – skáldsaga og sannsaga“. Hugrás 13.  jan. 2016.

 „Ef maður þýðir enska bók yfir á íslensku og þýðir þýðinguna svo yfir á ensku, er maður þá ekki að afþýða hana?“ Vísindavefurinn 27. jan. 2016.

„Hvað er ritstífla og hvernig er hægt að losna við hana?“ Vísindavefurinn 11. apr. 2016.

• „Skáldsagan og sannsagan rugla saman reytum“. Hugrás 21. des. 2015.

• „Svigrúm bókmenntaþýðandans – með hliðsjón af þýðingum á verkum J. M. Coetzee“. An Intimacy of Words / Innileiki orðanna, Essays in Honour of Pétur Knútsson, ritstj. Matthew Whelpton, Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, Birna Arnbjörnsdóttir, Martin Regal. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, Háskólaútgáfan 2015, bls. 84-96.

• „Meiri viðbjóðurinn“. Ritdómur. Hugrás 8. des. 2015.

• „Ástin sem einangrað fyrirbæri“. Ritdómur. Hugrás 17. ágúst 2015.

„Amy Tan sýnir okkur í tvo heima“. Hugrás 27. ágúst 2014.

• „Við niðinn í rafalnum“. Eftirmáli að Sem ég lá fyrir dauðanum eftir William Faulkner. Uppheimar 2013.

• „Leiðbeiningar um ritun fræðigreina“. Ásamt Önnu Bryndísi Einarsdóttur og Einari Stefánssyni. Læknablaðið 9. tbl. 97. árg. 2011.

• „Gagnsemi ritlistar“. Skíma 2011, bls. 29–31.

• „Feita piltsins draumur“. Tímarit Máls og menningar 3 2009, bls. 32–35.

• Eftirmáli að Barndómi eftir J. M. Coetzee. Bjartur 2005.

• Eftirmáli að Uppspuna. Nýjar íslenskar smásögur. Bjartur 2004.

Uppspuni. Handbók kennara. Bjartur 2004.

• „Flagarinn og fræðimaðurinn“, eftirmáli að Hinni feigu skepnu eftir Philip Roth. Bjartur 2003.

• „Of og van – eftirmáli að Vansæmd eftir J. M. Coetzee“. Heimur skáldsögunnar, ritstjóri Ástráður Eysteinsson. Bókmenntafræðistofnun HÍ 2001.

• „Og það varð Ljós í ágúst“. Eftirmáli að Ljósi í ágúst eftir William Faulkner. Bjartur 1999.

• „Furðufuglar og fylgifiskar – áströlsk kvikmyndagerð í ljósi innlendra og erlendra menningarstrauma“, í bókinni Heimur kvikmyndanna, ritstjóri Guðni Elísson, Forlagið 1999.

• „Eftirmáli þýðanda“. Eftirmáli að Leik hlæjandi láns eftir Amy Tan. Mál og menning 1998.

• „Arfur úr suðri – Elizabeth Jolley og verk hennar“. Eftirmáli að Fröken Peabody hlotnast arfur. Strandhögg 1998.

• „Sýnt í tvo heimana — þreifað á tvísýnum höfundum“. Um innflytjendabókmenntir. Tímarit Máls og menningar 3 95.

• „Algjört hömluleysi“. Um Sabbath's Theater eftir Philip Roth. Lesbók Morgunblaðsins 23.12.1995

• „Sjóarinn sem er ekki til – róið á mið íslenskra sjóarasagna“. Ritdómur. Skírnir, haust 1995.

• „Ójöfnur í tímanum“. Ritdómur um Fjórðu hæðina eftir Kristján Kristjánsson. Tímarit Máls og menningar, 3 1994.

• Eftirmáli að Vertu sæll, Kólumbus eftir Philip Roth. Bjartur 1994.

• „Raunsæir draumórar — um bandaríska rithöfundinn Philip Roth“. Bjartur og frú Emilía, 4 1993.

• „Andfætis og umhendis — ástralskar bókmenntir í ljósi nýlendusögu“. Tímarit Máls og menningar, 3 1993.

 

Aðrar greinar, esseyjur og viðtöl (úrval)

„Framtíð eða future“. Hugrás 5. des. 2017.

• „The Mourning Paper“. Essay Daily 14. nóv. 2016.

„Útvistun uppeldis“. Kjarninn 27. jan. 2016.

„Bókmenntir í beinni“. Hugrás 4. okt. 2015.

„Varstu að klípa mig í rassinn?“ Kvennablaðið.

• „Ritlist eða skapandi skrif?“. Hugrás 7.2.2014.

„Um Nathaniel Hawthorne“. Milli mála 2014.

• „Hiking Vikings“. Monocle. Dec. 2013.

• „Losing Faith – A personal account of a national tragedy“. Overland Literary Journal 19.3.2013.

• „Allt veltur á eilífðinni“. Skíma 1. tbl. 2012.

• „Gjafastelling bókmenntanna“. Spássían, haust 2012.

• „Útlendingar í eigin landi“. Hugrás 14.8.2012.

• „Þar sem sagan verður áþreifanleg.“ Hugrás 29.5.2012.

• „Landpóstar tveir“. Hugrás 6.2.2012.

• „Í klóm ritstjóra“. Hugrás 16.2.2012.

• „Með tvær í takinu“. Hugrás 28.3.2012.

• „Ekki drekkja þeim í andlausri setninga iðu“. Ásamt Ísaki Rúnarssyni. Fréttablaðið 24.4.2012.

• „Icelandic Christmas Complaints Choir“. Lögberg-Heimskringla. 1. jan 2011.

• „Hvernig verður höfundur til?Hugrás 27.1.2011:

• „Innistæðulaus ást“. Hugrás 17.2.2011:

• „Ein stök mynd“. Hugrás 1.6.2011:

• „Þórshöfn eða Hveragerði?“. Tímarit Máls og menningar, 2 2011, bls. 134–136.

• „Vistvæn börn“. Börn og menning 2011.

• „Gagnsemi ritlistar“. Skíma, 1. tbl. 34. árg. 2011.

• „Um skemmtanagildi bóka“. Hugrás 22.9.2011.

• „Smáfuglar fagrir – staldrað við nokkrar smásögur frá liðnum árum“. Spássían 2. árg. 4. tbl 2011, bls. 36-39.

• „Mál málanna“. Tungumál ljúka upp heimum. Orð handa Vigdísi. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur 2010.

• „Stríð í stuttbuxum – íþróttahreyfingin með augum föður“. Tímarit Máls og menningar, 3 2010.

• „Þjófur –s, -ar KK“. Fréttablaðið 9.7. 2010

• „Bókin sem mátti ekki koma út í kilju“. Pistill í tilefni af endurútgáfu Nautnastuldar. www.graenahusid.is 2007 [ekki í loftinu lengur].

„Hvað ert þú að gera í Garðabæ?“ Lesbók Morgunblaðsins 23.6. 2007

• „Coetzee og hans fólk“. Lesbók Morgunblaðsins 8.9. 2007.

• „Hvers vegna þýðum við úr ensku?Lesbók Morgunblaðsins bls. 11, 27.10 2007.

• „Skóla(f)árið“. Grein um skólamál. Skólavarðan 2. tbl. 7. árg. mars 2007.

 „Amma’s Kaffihaus“, Lögberg-Heimskringla 1.10. 2007.

 Nathan Zuckerman, minning“, Lesbók Morgunblaðsins 3.11.2007.

• „Skóflustunga að sköpunarstarfi“. Lesbók Morgunblaðsins bls. 2, 28.1. 2006.

• „Amma’s kaffihaus“. Pistill um afdrif íslenskunnar í Vesturheimi. Lesbók Morgunblaðsins bls. 11, 5.8. 2006.

• „Ástarsaga eða listasaga?“ Grein um Theft eftir Peter Carey. Lesbók Morgunblaðsins bls. 10, 7.10. 2006.

• „Missir á missi ofan“. Um kanadíska höfundinn David Gilmour. Lesbók Morgunblaðsins bls. 10, 2.9. 2006.

„Frá kyni til kyns“. Esseyja. Lesbók Morgunblaðsins 15.7.2006.

„Leiksoppar sagnamanns“. Um Slow Man eftir J.M. Coetzee. Lesbók Morgunblaðsins bls. 10, 21.1. 2006.

• „Kallið mig Egil“. Lesbók Morgunblaðsins bls. 3, 28.10 2006.

• „Töfrandi hugsanir um missi“. Um The Year of Magical Thinking eftir Joan Didion. Lesbók Morgunblaðsins bls. 10, 25.3. 2006.

• „Líkamspartasala Ishiguros“. Grein um Never Let Me Go eftir Kazuo Ishiguro. Lesbók Morgunblaðsins 2.7. 2005.

• „Sjálflýsandi þýðingar“. Pistill í Lesbók Morgunblaðsins bls. 2, 19.11. 2005.

• „Fasismi í Ameríku: skáldskapur eða staðreynd?“ Grein um The Plot against America eftir Philip Roth. Lesbók Morgunblaðsins 2004.

• „Þýðinguna eða lífið?“ Grein um þýðingar og þjóðerni. Lesbók Morgunblaðsins bls. 6–7. 1.5. 2004.

• „Maður sér ekki skýrt niður á nefið á sér“. Grein við opnun Rithringsins (www.rithringur.is) 15.2. 2003.

• „Landnámsmenn nútímans“. Lesbók Morgunblaðsins 26.4. 2003.

„Rýnt í mannanna mynstur“. Um höfundarverk J. M. Coetzee í tilefni af Nóbelsverðlaunum. Lesbók Morgunblaðsins bls. 7, 11.10.2003.

• „Lendur listamanns“. Um Youth eftir J. M. Coetzee. Lesbók Morgunblaðsins bls. 6, 28.9. 2002.

• „Galdrakarlinn frá Oz“. Grein um Peter Carey. Lesbók Morgunblaðsins bls. 7, 3.11. 2001.

OÚ í hálfa öld, saga Olíusamlags útvegsmanna 1948-1998. Um sögu olíuverslunar á Ísafirði. OÚ, Ísafirði 1998.

Gunnvör í hálfa öld. Rit um sögu útgerðarfélagsins Gunnvarar. Gunnvör, Ísafirði 1995.

• „Þá vissi ég að ég var komin í höfn – Amy Tan þótti tíðindum sæta að vera þýdd á íslensku“, Morgunblaðið bls. D5, 25. 11. 1995.

• „Sígandi spenna sveitalífsins, tvær töltandi verðlaunasögur“. Morgunblaðið bls. C 6, 21.5. 1994.

• „Eru þeir lesnir á ný?“ Yfirlitsgrein um bandarískar samtímabókmenntir. Morgunblaðið 1994.

• „Sólsækinn músarrindill í hamrahöll: Guðmundur Ingi Kristjánsson skáld að Kirkjubóli í Bjarnardal sóttur heim“. Viðtal og umfjöllun. Vestfirska fréttablaðið des. 1994.

• „Borgarþemba—dreifbýlistóm, slagsíðan á menningunni og missirinn sem í henni felst“. Morgunblaðið Menning/Listir bls. 2 C, 11.6. 1994.

• „Fórnarlamb öfundar og fordóma“. Um Kristján Magnússon, listmálara. Meðhöfundur: Jón Sigurpálsson. Lesbók Morgunblaðsins bls. 4–5, 30. tbl. 10.9. 1994.

• „Ólíku saman jafnað – nýju lífi blásið í innflytjendabókmenntir“. Morgunblaðið 1994.

• „Tvífari sannleikans, Philip Roth hittir fyrir tvífara sinn“. Morgunblaðið 3.7. 1993.

• „Bharati Mukherjee: An interview with Runar Vignisson“, Journal of the South Pacific Association for Commonwealth Literature and Language Studies nr. 34-35 1992 / 1993.

• „Skýjastrætið Ástralía. Ungur ástralskur höfundur vekur athygli fyrir óvenjulega skáldsögu“. Morgunblaðið bls. 8 B, 30.5. 1992.

• „Feiti maðurinn í sögunni, ástralski rithöfundurinn Peter Carey sendir frá sér nýja skáldsögu“. Morgunblaðið bls. 2 B, 21.3. 1992.

• „Útgefendur stefna í banvænar ógöngur“. Viðtal við Þorgeir Þorgeirson um bókaútgáfu sína. Menningarblað Morgunblaðsins bls. B 6–7, 7.3. 1992.

• „Tímamótaverk og flumbruvillur. Verðbólgan komin í bókmenntaumræðuna“. Morgunblaðið bls. 6 B, 8.2. 1992.

„Hann varð samviska þjóðarinnar, nýútkomin ævisaga ástralska Nóbelsskáldsins Patricks Whites vekur athygli andfætis“. Morgunblaðið bls. 4 B, 25.1. 1992.

• „Spunahljóð tómleikans getur látið hátt í eyrum“. Lesbók Morgunblaðsins bls. 2, 2.11. 1991.

• „Vil vera fáránleg og fyndin, rætt við Elizabeth Jolley, einn virtasta rithöfund Ástralíu“. Morgunblaðið bls. 4 B, 14.9. 1991.

• „Hvernig vegnar íslensku skáldsögunni?Morgunblaðið bls. 8 B, 25.4. 1992.

• „Rýmið teygt og togað, um yfirlitssýningu á ástralskri nútímalist í Sydney“. Morgunblaðið bls. 4–5 B, 23.11. 1991.

• „Draumatími áströlsku frumbyggjanna“. Morgunblaðið bls. 4–5 B, 26.10. 1991.

• „Trampað á fánanum, pissað á Krist, púað á listamenn – aukin tilhneiging til ritskoðunar veldur usla meðal bandarískra listamanna“. Mannlíf júlí 1990.

• „Á mörkum ofbeldis: Er Madison Smartt Bell einn efnilegasti rithöfundur sinnar kynslóðar?Morgunblaðið bls. B 5, 13.10. 1990.

• „Módernisminn er holl truflun, segir Ástráður Eysteinsson bókmenntafræðingur en bók hans, The Concept of Modernism, er nýkomin út hjá Cornell University Press í Bandaríkjunum“. Viðtal. Menningarblað Morgunblaðsins bls. 2–3 B, 29.9. 1990.

• „Hvar er merkingin? Nýjar kenningar gefa lesandanum meira vald yfir merkingunni“. Um viðtökufræði, einkum kenningar Louise M. Rosenblatt. Morgunblaðið bls. 6–7 B, 7.5. 1988.

• „Ekki vitsmunalegt samfélag – Guðbergur Bergsson tekinn tali í rithöfundasmiðjunni í Iowa City“, Lesbók Morgunblaðsins 28.2.1987.

 

Frumsamdar og þýddar sögur í blöðum og tímaritum

• "Family Tree", Julian M. D'Arcy þýddi, Diversity of Voices: A Global Storytelling History, Maurice A. Lee and Aaron Penn (ritstj.), 2023.

• „Um þig“. Frumsamin smásaga. Tímarit Máls og menningar 4 2022.

• „Rip Van Winkle“ eftir Washington Irving. Þýdd smásaga. Milli mála 2021

• „Hin útvalda“ eftir Barbara Baynton. Þýdd ásamt Vilborgu Halldórsdóttur. Jón á Bægisá 2016.

• „Bletturinn“. Frumsamin smásaga. Tímarit Máls og menningar, 4 2016.

• „Bletturinn“. smasaga.is.

• „Hóstað á tónleikum“. Þýdd örsaga eftir Heinrich Böll. Stína 2015.

„Hinn ungi herra Brown“. Milli mála 2014. Þýdd smásaga eftir Nathaniel Hawthorne.

• „Föðurást“. Þýdd smásaga eftir Bharati Mukherjee. Jón á Bægisá 2000.

• „Fjöruferðir“. Frumsamin smásaga. Lesbók Morgunblaðsins 1983.

 

Ljóðaþýðing

• „Þetta voru góðir tímar“ eftir George Szirtes. Tímarit Máls og menningar 3 2023.