Í fyrra hafði blaðið Grapevine, sem gefið er út á ensku í Reykjavík, samband við mig og bað mig að svara spurningunni „Why is Icelandic
Ég heyrði í gær sagt frá frístundaheimili í grónu hverfi hér í borginni þar sem meginhluti starfsfólks er ekki íslenskumælandi og talar við börnin á
Það er enginn vafi á því að séríslenskir bókstafir hafa talsvert tákngildi í sjálfsmynd Íslendinga. En skipta þeir einhverju máli fyrir þróun tungumálsins? Stafir eru
Það er sérlega ánægjulegt að fá að segja nokkur orð um forsögu og upphaf Beygingarlýsingar íslensks nútímamáls sem hér er verið að opna í nýrri
Það má færa rök að því að séríslenskir stafir hafi orðið að einhvers konar tákni fyrir sjálfsmynd Íslendinga. Um það má nefna fáein greinileg dæmi
Í hverju tungumáli felast menningarverðmæti. Sérhvert tungumál er einstakt á einhvern hátt – orðaforði þess, setningagerð og hljóðkerfi eru frábrugðin öllum öðrum tungumálum, merkingarblæbrigðin sem
Eins og alkunna er gera börn á máltökuskeiði ýmsar villur sem margar hverjar stafa af því að þau alhæfa reglur sem þau eru búin að
Oft er talað um „íslenska stafi“ en er ekki alltaf ljóst um hvað er rætt. Oft virðist átt við alla stafi sem ekki eru í
Iðulega eru gerðar athugasemdir við notkun sagnarinnar kynna og bent á að dauðir hlutir séu kynntir fyrir fólki en ekki öfugt. Áður gat þolfallsandlagið í
Í stjórnarskrá Íslands eru engin ákvæði um tungumál, þótt hugmyndir um slíkt hafi nokkrum sinnum komið fram, m.a. í ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar