10. Íslensk málrækt felst í því að sýna viðmælendum sínum virðingu og umburðarlyndi og leggja málnotkun þeirra alltaf út á besta veg. Tungumálið er félagslegt
9. Íslensk málrækt felst í því að hika ekki við að beita nýsköpun í máli – setja orð í nýstárlegt samhengi og búa til ný
8. Íslensk málrækt felst í því að átta sig á að málið verður að henta málsamfélaginu á hverjum tíma og stöðnun í máli er ávísun
7. Íslensk málrækt felst í því að kynna sér hefðir málsins sem best og taka mið af þeim, án þess að láta þær hefta eðlilega
6. Íslensk málrækt felst í því að velja máli sínu búning sem hæfir aðstæðum og viðmælendum eða lesendum – nota viðeigandi málsnið. Þótt alltaf sé
5. Íslensk málrækt felst í því að leitast við að orða hugsun sína skýrt og skipulega og vanda framsetningu bæði talaðs máls og ritaðs. Meginhlutverk
4. Íslensk málrækt felst í því að rækta með sér jákvætt viðhorf til málsins og skilning á gildi þess fyrir okkur sjálf og málsamfélagið. Íslendingar
3. Íslensk málrækt felst í því að skilja að íslenska er ekki merkilegri eða dýrmætari en önnur tungumál – nema fyrir notendur hennar Stundum er
2. Íslensk málrækt felst í því að gæta þess að umhyggja fyrir íslenskunni snúist ekki upp í þjóðrembu og andstöðu við önnur tungumál Það er
1. Íslensk málrækt felst í því að hafa í huga að í hverju tungumáli felast menningarverðmæti og við berum ábyrgð á framtíð íslenskunnar. Talið er