Einhver mest áberandi nýjung í íslenskri setningagerð undanfarna áratugi er hin svokallaða „nýja þolmynd“ – setningar eins og það var barið mig í stað ég var barin(n) og það var hrint mér í
Í íslensku eru iðulega notuð sambönd með tveimur eða jafnvel þremur hjálparsögnum – ég mun hafa selt húsið, húsið hefur verið selt, húsið mun hafa
„Yfirlýsing Hraðfrystihússins-Gunnvarar vegna hópsmits um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270“ er sorglegt dæmi um misnotkun tungumálsins sem mætti nota sem kennsluefni í orðræðugreiningu. Skoðum
Í Facebook-hópnum Málspjall var nýlega nokkur umræða um tíðir sagna – hversu margar og hverjar þær væru. Í eldri málfræðibókum, t.d. Íslenskri málfræði Björns Guðfinnssonar
Í íslensku lagamáli er talað um „uppreist æru“. Þetta á einkum við almenn hegningarlög (nr. 19/1940), svo og lög um kosningar til Alþingis og sveitarstjórna,
Við sem eigum íslensku að móðurmáli erum ekki í vandræðum með að þekkja hana þegar við heyrum hana talaða eða sjáum hana á prenti, en
Fyrir nokkrum árum var ég beðinn að svara þessari spurningu fyrir Vísindavefinn. Henni er erfitt að svara á mjög vísindalegan hátt. Það liggur ekki fyrir
Tungumálið skapar sérstakan menningarheim sem bæði bægir frá áhrifum annarra menningarheima og torveldar aðgang okkar að öðrum menningarheimum. En á síðustu árum hafa vissulega orðið
Þegar Ísland fékk fullveldi 1918 má segja að hlutverki íslenskunnar í sjálfstæðisbaráttunni hafi lokið – og þó. Það er nefnilega til annars konar fullveldi en