Flestum hefur væntanlega verið kennt að boðháttur sagnarinnar kaupa sé kauptu, ekki keyptu. Á þessu hefur verið hnykkt í ótal málfarsþáttum áratugum saman – elsta
Oft eru gerðar athugasemdir við notkun orðsins gæði. Gísli Jónsson sagði t.d. eitt sinn í þætti sínum um íslenskt mál í Morgunblaðinu: „Gæði eru gæði
Á vef Vísis er hlekkjað á umræðu um kynhlutlaus nöfn í Bítinu á Bylgjunni á mánudagsmorgun, þar sem spurt er „Ganga kynhlutlaus nöfn upp málfræðilega?“
Ég sá í Málvöndunarþættinum innlegg þar sem höfundur sagðist vera nýbúinn að sjá á Facebook þrjú dæmi um sambandið lesa sig til um eitthvað í
Algengasta viðskeyti málsins er -legur og er notað til að mynda lýsingarorð sem flest fela í sér mat mælandans. Þegar við segjum að eitthvað sé
Í Morgunblaðinu í dag er grein um „Afkynjun íslenskunnar“. Þar segist greinarhöfundur hafa hrokkið við þegar hann heyrði talað um manneskjubein í útvarpinu, en hafi
Í íslensku gildir sú meginregla um tvíkvæð ósamsett orð að áherslulausa sérhljóðið í öðru atkvæði fellur brott ef beygingarending orðsins hefst á sérhljóði. Þetta á
Iðulega les ég á samfélagsmiðlum að ýmsir málfræðingar, þ. á m. ég, telji allar málbreytingar „eðlilega þróun“ og vilji þess vegna ekki gera neitt til
Ég sá á netinu umræðu um setninguna „Honum sagðist vera létt eftir að hafa birt myndirnar sjálfur“ sem stóð í DV í dag. Það voru