Ég ferðast ekki með strætó nema einu sinni eða tvisvar á ári – þegar ég þarf að fara með bílinn minn á verkstæði uppi í
Það er gaman að velta fyrir sér nýjum orðum – hvernig þau verða til, hvernig viðtökur þau fá, og hvernig hægt er að koma þeim
Í dag lenti ég alveg óvart inni í umræðu á Facebook um orðið inngilding sem Berglind Rós Magnúsdóttir, dósent á Menntavísindasviði, bjó til fyrir nokkrum
Í hópnum Málspjall á Facebook var nýlega spurt hvers vegna við segjum fyrir þína hönd þar sem þína er í þolfalli, en fyrir hennar hönd
Í gær birtist í Stundinni mjög áhugaverð grein sem m.a. fjallar um málefni sem við verðum að sinna betur: Íslenskukennslu og íslenskukunnáttu fólks sem kemur
Í Kastljósi í gær var Kári Stefánsson spurður hvort hann teldi að lögmenn fólks sem sat nauðugt í sóttvarnarhúsi hefðu gert það „upp á sett“
Það er alþekkt í tungumálum að orð breytist og brenglist vegna endurtúlkunar eða misskilnings. Iðulega er þetta vegna þess að málnotendur átta sig ekki á
Oft er lögð áhersla á gildi og mikilvægi þess að hafa góðan orðaforða og tala og skrifa auðugt og blæbrigðaríkt mál – tönnlast ekki alltaf
Í fyrra skrifaði ég pistil um ýmsar breytingar á orðum sem ég taldi stafa af misheyrn, svo sem þegar reiprennandi verður reiðbrennandi og fyrst að