Orðið hán er þriðju persónu fornafns í hvorugkyni sem notað er í vísun til kynsegin fólks (í stað það sem er ekki heppilegt af ýmsum
Þótt margt hafi þegar verið skrifað um nýjustu „afsökunarbeiðni" Samherja vil ég ekki láta mitt eftir liggja með að greina orðræðuna í henni. „Ámælisverðir viðskiptahættir
Ég rakst á fyrirsögn sem er skemmtilegt dæmi um hvernig föll breyta stundum merkingu. Þarna er notað nefnifall, „Fornbílasafnið í Brákarey verður lokað í sumar“,
Atviksorðin máske/máski og kannske/kannski eru tökuorð úr dönsku, komin inn í málið á 16.-17. öld. Samkvæmt tímarit.is var máske miklu algengara lengi framan af –
Ég hef oft verið spurður eitthvað sem svo: „Ef nógu margt fólk tekur upp einhverja vitleysu, verður hún þá rétt?“ Ég hef alltaf svarað slíkum
Fornöfnin hvor og sinn tengjast oft nánum böndum, eru eiginlega eitt tvíyrt fornafn þar sem hvor sambeygist orðinu sem það vísar til en sinn sambeygist